Vertu velkomin/n á þína Aurbjörgu. Ég er ótrúlega spennt að geta boðið þér að halda utan um gögnin þín á einum stað og hlakka til að hjálpa þér að gerast þinn eigin fjármálaráðgjafi.

Þín Aurbjörg er núna á byrjunarstigi en þú skalt endilega fylgjast vel með því hér munum við bráðlega geta gert miklu meira saman.

Hér fyrir neðan geturðu séð gögn sem þú hefur nú þegar vistað, til dæmis niðurstöðu úr lánareikninum mínum eða verðmat fasteignar.